Sjáđu ţjálfarana spreyta sig i skotkeppni
Mark Birnis var valiđ best í fyrri hluta Bose mótsins
Jordi Gomez: Ísland getur komiđ aftur á óvart á HM
Gabriel Obertan: Hólmar er frábćr náungi
Aron Bjarki: Svekkjandi mark undir lokin
Hendrickx: Er í formi - Ţarf ekki undirbúningstímabiliđ
Óli Palli: Er ađ reyna ađ fá rétta getu úr leikmönnum
Sjáđu mörkin úr leikjum kvöldsins í Bose mótinu
Rúnar Páll ánćgđur međ mannskapinn
Kristinn Freyr: Áhugi frá öđrum liđum sem ég skođađi
Óli Jó: Kristinn var aldrei á leiđinni í FH
Joey Drummer: Reikna međ ađ Pútín verđi međ allt á hreinu
Erpur: Skal veđja á ađ viđ vinnum Argentínu
Hver á besta markiđ í Bose mótinu til ţessa
Almarr: Ég og Fjölnir erum jafnaldrar
Rúnar Kristins: Ćtluđu ekki ađ lenda í stóru tapi
Logi Ólafs: Virkilega ánćgđur međ framlagiđ
Óli Kristjáns: Hjörtur getur spilađ í miđverđi
Óli Palli ekki ađ styrkja hópinn: Var ađ vinna FH
Elín Metta: Einhver félög sem höfđu samband
banner
fös 11.ágú 2017 21:02
Brynjar Ingi Erluson
Lárus Orri: Fengum smjörţefinn af toppbaráttunni
watermark Lárus Orri Sigurđsson
Lárus Orri Sigurđsson
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Lárus Orri Sigurđsson, ţjálfari Ţórs á Akureyri, var allt annađ en sáttur međ sína menn eftir markalaust jafntefli gegn ÍR í kvöld en hann telur liđiđ alveg úr toppbaráttu međ ţessu jafntefli.

Lestu um leikinn: Ţór 0 -  0 ÍR

„Ţetta var bara lélegt. Ţetta er sennilega lélegasti leikur okkar í langan tíma og ég er bara svekktur. Viđ fengum nokkur fćri í upphafi leiks en eftir ţađ náum viđ lítiđ ađ skapa okkur og ţađ var í rauninni lítiđ ađ gerast hjá okkur, liđiđ virkađi ţungt og ţreyttir," sagđi Lárus viđ Fótbolta.net.

„Viđ spiluđum engan ţéttan varnarleik. Viđ ţurfum bara ađ verjast ţegar ţeir negla boltanum fram. Viđ vorum ađ reyna ađ skapa en ţađ gekk illa og mikiđ um sendingafeila í byrjun leiks. Ţađ var eins og menn vćru hrćddir viđ ađ halda boltanum en skánađi í seinni hálfleik."

Atli Sigurjónsson kom aftur til félagsins frá KR á láni.

„Ţađ er mjög gott ađ fá sterka menn og sérstaklega heimamenn. En ađalatriđiđ var ađ viđ ţurftum ţrjú stig en ţau komu ekki."

Lárus telur ađ liđiđ sé alveg úr toppbaráttu ţetta áriđ.

„Í mjög stuttan tíma fengum viđ smjörţefinn af toppbaráttunni en núna er bara ađ einbeita sér ađ ţví ađ klára tímabiliđ međ sćmd," sagđi Lárus í lokin.
Inkasso deildin 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Fylkir 22 15 3 4 50 - 19 +31 48
2.    Keflavík 22 14 4 4 43 - 24 +19 46
3.    Ţróttur R. 22 13 3 6 37 - 21 +16 42
4.    HK 22 14 0 8 36 - 28 +8 42
5.    Leiknir R. 22 10 6 6 38 - 31 +7 36
6.    Ţór 22 10 4 8 35 - 31 +4 34
7.    Haukar 22 9 6 7 34 - 39 -5 33
8.    Selfoss 22 8 4 10 27 - 29 -2 28
9.    Fram 22 7 6 9 32 - 39 -7 27
10.    ÍR 22 5 4 13 27 - 38 -11 19
11.    Leiknir F. 22 3 1 18 23 - 53 -30 10
12.    Grótta 22 2 3 17 16 - 46 -30 9
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches