banner
fös 11.ágú 2017 22:13
Brynjar Ingi Erluson
Sky: Coutinho vill ekki spila aftur fyrir Liverpool
Philippe Coutinho í leik međ Liverpool
Philippe Coutinho í leik međ Liverpool
Mynd: NordicPhotos
Philippe Coutinho, leikmađur Liverpool á Englandi, vill ekki spila aftur fyrir félagiđ en ţetta herma heimildir Sky Sports. Fréttastofan greinir frá ţessu í kvöld.

Coutinho hefur fariđ formlega fram á sölu frá Liverpool en Barcelona hefur lagt fram tvö tilbođ í hann sem hefur veriđ hafnađ.

Í morgun sendi Liverpool frá sér yfirlýsingu ţar sem félagiđ sagđist ekki ćtla ađ selja Coutinho undir neinum kringumstćđum og ađ hann yrđi áfram hjá félaginu.

Í kjölfariđ ákvađ Coutinho ađ fara fram á ađ fara frá félaginu en Liverpool hafnađi ţví.

Fréttastofa Sky greinir nú frá ţví ađ samband Coutinho og Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra félagsins, sé afar slćmt og ađ Coutinho hafi engan áhuga á ađ spila aftur fyrir félagiđ.

Viđ fylgjumst nánar međ framvindu mála en ţessi frábćri leikmađur var í miklu uppáhaldi flestra stuđningsmanna félagsins í gćr en í dag virđist hann hafa breyst úr hetju í skúrk.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches