Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
„Bara frábært" að vera komin aftur í landsliðið
Tilbúin í nýja áskorun - „Verðið bara að bíða eins spennt og ég"
„Var í hamborgarapartýi upp í Kaplakrika þegar ég fékk símtalið"
Óráðið hjá Cecilíu - Ekki tilbúin í það sem Bayern var að hugsa
Steini: Var alveg á mörkunum að vera í hópnum núna
Karólína Lea: Fólk á Twitter veit þá meira en ég
Glódís þakklát Steina - „Eitthvað sem ég vil ekki gera aftur"
Gylfi Tryggva: Þetta eru ótrúlegir karakterar í þessu liði
Sextán ára skoraði á lokamínútunni: Sleppti að hugsa um stressið
Anna Þóra svekkt: Galinn dómur
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
   sun 11. september 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Arnar Grétars: Titilmöguleikarnir dauðadæmdir
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hefði viljað öll stigin þrjú úr leiknum gegn FH í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 og er ekki hægt að sjá að FH-ingar verði stöðvaðir í leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

„Ef maður reynir að horfa hlutlaust á leikinn fannst mér eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Það er blóðugt að fara inn í hálfleikinn með 1-1. Þegar FH skorar var í fyrsta sinn sem þeir ógnuðu okkur eitthvað. Við erum kannski verstir okkur sjálfum að nýta ekki færin. Í seinni hálfleik var FH ívið sterkari og líklegri til að skora," segir Arnar.

Hann segir að nú sé Evrópubarátta framundan hjá Blikum, möguleikinn á Íslandsmeistaratitlinum sé farinn.

„Það hefði verið öðruvísi hefði munurinn verið fjögur stig en þetta er dauðadæmt. Við einbeitum okkur að því að ná Evrópu. Það verður erfitt enda mörg lið að elta það."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner