West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
Þórir á eitt ár eftir og tekur stöðuna - „Það er þreytt"
Ísak Bergmann: Maður þarf stundum að klípa sig
Aron Einar: Ekki til í minni orðabók
Nik: Ánægður að UEFA hafi ákveðið að byrja með þessa keppni
Kom ekki við sögu í síðasta glugga - „Þarf að styðja við menn sem spila og vona að maður fái sénsinn núna“
Agla María: Mjög jákvætt skref fyrir kvennaboltann í heiminum
Kominn aftur í landsliðshópinn - „Spilaði stórt hlutverk í U21 en alltaf endamarkmiðið að vera í A-landsliðinu“
Daníel Tristan um rauða spjaldið - „Held að þetta geti komið fyrir alla“
Kallaður Evrópu-Sævar í Bergen - „Segja að ég spili best undir Freysa“
Sjáðu það helsta úr spænska: Barcelona tapaði stórt og Real fór á toppinn
Sjáðu það helsta úr ítalska: Markaveisla í Róm og Napoli fór á toppinn
Matthías: Ég stefni á að vera áfram með liðið og verð áfram með liðið
Jóhannes Karl: Það er bara það sem er skemmtilegt við fótbolta
Sjáðu það helsta þegar Lille gerði jafntefli við PSG
Gylfi: Ég kom heim til að vinna deildina
Helgi Guðjóns: Maður missti aðeins stjórn á sér
Viktor Karl náði stórum áfanga: Ég er virkilega stoltur
Sölvi Geir: Þakklæti sem er mér efst í huga
Halldór Árna: Við höfum átt marga góða hálfleiki
Oliver Ekroth: Á endanum erum við meistarar og allt annað skiptir ekki máli
   sun 11. september 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Arnar Grétars: Titilmöguleikarnir dauðadæmdir
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, þjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hefði viljað öll stigin þrjú úr leiknum gegn FH í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 og er ekki hægt að sjá að FH-ingar verði stöðvaðir í leið sinni að Íslandsmeistaratitlinum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiðablik

„Ef maður reynir að horfa hlutlaust á leikinn fannst mér eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Það er blóðugt að fara inn í hálfleikinn með 1-1. Þegar FH skorar var í fyrsta sinn sem þeir ógnuðu okkur eitthvað. Við erum kannski verstir okkur sjálfum að nýta ekki færin. Í seinni hálfleik var FH ívið sterkari og líklegri til að skora," segir Arnar.

Hann segir að nú sé Evrópubarátta framundan hjá Blikum, möguleikinn á Íslandsmeistaratitlinum sé farinn.

„Það hefði verið öðruvísi hefði munurinn verið fjögur stig en þetta er dauðadæmt. Við einbeitum okkur að því að ná Evrópu. Það verður erfitt enda mörg lið að elta það."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner