Sjáđu úr leik KR og FH: Tvö mörk og einn sendur í sturtu
Sjáđu ţjálfarana spreyta sig i skotkeppni
Mark Birnis var valiđ best í fyrri hluta Bose mótsins
Jordi Gomez: Ísland getur komiđ aftur á óvart á HM
Gabriel Obertan: Hólmar er frábćr náungi
Aron Bjarki: Svekkjandi mark undir lokin
Hendrickx: Er í formi - Ţarf ekki undirbúningstímabiliđ
Óli Palli: Er ađ reyna ađ fá rétta getu úr leikmönnum
Sjáđu mörkin úr leikjum kvöldsins í Bose mótinu
Rúnar Páll ánćgđur međ mannskapinn
Kristinn Freyr: Áhugi frá öđrum liđum sem ég skođađi
Óli Jó: Kristinn var aldrei á leiđinni í FH
Joey Drummer: Reikna međ ađ Pútín verđi međ allt á hreinu
Erpur: Skal veđja á ađ viđ vinnum Argentínu
Hver á besta markiđ í Bose mótinu til ţessa
Almarr: Ég og Fjölnir erum jafnaldrar
Rúnar Kristins: Ćtluđu ekki ađ lenda í stóru tapi
Logi Ólafs: Virkilega ánćgđur međ framlagiđ
Óli Kristjáns: Hjörtur getur spilađ í miđverđi
Óli Palli ekki ađ styrkja hópinn: Var ađ vinna FH
sun 11.sep 2016 19:25
Elvar Geir Magnússon
Kaplakrika
Arnar Grétars: Titilmöguleikarnir dauđadćmdir
watermark Arnar Grétarsson, ţjálfari Blika.
Arnar Grétarsson, ţjálfari Blika.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Arnar Grétarsson, ţjálfari Breiđabliks, hefđi viljađ öll stigin ţrjú úr leiknum gegn FH í kvöld. Leikurinn endađi 1-1 og er ekki hćgt ađ sjá ađ FH-ingar verđi stöđvađir í leiđ sinni ađ Íslandsmeistaratitlinum.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Breiđablik

„Ef mađur reynir ađ horfa hlutlaust á leikinn fannst mér eitt liđ á vellinum í fyrri hálfleik. Ţađ er blóđugt ađ fara inn í hálfleikinn međ 1-1. Ţegar FH skorar var í fyrsta sinn sem ţeir ógnuđu okkur eitthvađ. Viđ erum kannski verstir okkur sjálfum ađ nýta ekki fćrin. Í seinni hálfleik var FH íviđ sterkari og líklegri til ađ skora," segir Arnar.

Hann segir ađ nú sé Evrópubarátta framundan hjá Blikum, möguleikinn á Íslandsmeistaratitlinum sé farinn.

„Ţađ hefđi veriđ öđruvísi hefđi munurinn veriđ fjögur stig en ţetta er dauđadćmt. Viđ einbeitum okkur ađ ţví ađ ná Evrópu. Ţađ verđur erfitt enda mörg liđ ađ elta ţađ."

Viđtaliđ má sjá í heild í sjónvarpinu hér ađ ofan.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches