banner
mið 11.okt 2017 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Daníel Tristan með fallegt mark fyrir Barca
watermark
Mynd: Twitter
Daníel Tristan Guðjohnsen þykir mjög efnilegur fótboltamaður.

Daníel Tristan er yngsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, fyrrverandi landsliðsmanns Íslands í fótbolta. Eiður Smári er jafnan talinn einn besti fótboltamaður sem Ísland hefur alið af sér.

Daníel er á ellefta aldursári, en hann er samningsbundinn spænska stórliðinu Barcelona og hefur verið að gera góða hluti.

Elsti bróðir hans Sveinn Aron leikur með Breiðabliki og Andri Lucas, miðjubróðirinn, leikur með Espanyol á Spáni.

Daníel skoraði glæsilegt mark á dögunum fyrir U11 ára lið Barcelona, en markið var eitt það flottasta í vikunni hjá akademíu Börsunga.

Hér að neðan er þetta flotta mark.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches