miđ 11.okt 2017 21:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Ţađ var draumur Klopp ađ stýra Manchester United"
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, sem er í dag stjóri Liverpool, lét sig einu sinni dreyma um ađ stýra Manchester United.

Ţetta segir Eckhard Krautzun, fyrrum stjóri Mainz í Ţýskalandi.

Krautzun stýrđi Mainz ţegar Klopp var leikmađur ţar. Krautzun, sem er 76 ára gamall, segir ađ Klopp hafi alltaf viljađ ţjálfa á Englandi og liđ hans ţar hafi veriđ Manchester United.

Krautzun talađi meira ađ segja viđ Sir Alex Ferguson um Klopp.

„Ţađ var draumur hans ađ fara til England og hans uppáhalds liđ var Manchester United. Hann sagđi ţađ," sagđi Krautzun er hann rćddi viđ The Set Pieces.

„Ég sagđi viđ (Sir Alex) Ferguson, 'Jurgen Klopp, ef hann fer erlendis, ef hann fer til Englands, ţá vill hann fara til Manchester United."

„Ţegar tilbođiđ kom frá Liverpool ţá vissi ég ađ hann myndi ekki hika ţar sem hann vildi ţjálfa á Englandi."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar