banner
lau 11.nóv 2017 15:03
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Aguero tryggđi Argentínu sigur í Rússlandi
Mynd: NordicPhotos
Rússland 0 - 1 Argentína
0-1 Sergio Aguero ('86)

Argentína er fariđ ađ undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi nćsta sumar. Argentíunumenn kíktu bara reyndar í fyrirpartý til Rússlands og spiluđu vináttulandsleik gegn heimamönnum í dag.

Leikurinn í dag fór fram á Luzhniki-vellinum í Moskvu, en ţar verđur úrslitaleikurinn spilađur nćsta sumar.

Í liđi Argentínu í dag voru stćrstu stjörnur liđsins, Messi, Aguero, Di Maria, Dybala og margir ađrir.

Gestirnir lentu í vandrćđum međ Rússa sem voru ţéttir fyrir. Sergio Aguero tókst ţó ađ kreista inn sigurmarki ţegar 86 mínútur voru liđnar af leiknum og ţar viđ sat.

Lokatölur 1-0 fyrir vel mönnuđu liđi Argentínu, sem ćtlar sér stóra hluti í Rússlandi nćsta sumar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar