banner
lau 11.nóv 2017 21:15
Kristófer Jónsson
Darmian undir smásjá Roma
Mynd: NordicPhotos
Ítalska félagiđ Roma hefur áhuga á ađ fá Matteo Darmian, bakvörđ Manchester United, til sín í Janúar.

Roma leitar nú af bakverđi vegna meiđsla Rick Karsdorp, en miklar vonir voru bundnar viđ ţennan unga Hollending.

Leikmenn eins og Aleix Vidal hjá Barcelona og Davide Zappacosta hafa veriđ nefndir til sögunnar en nýjustu fregnir herma ađ Darmian sé eftur á óskalista.

Matteo Darmian hefur ekki átt fast byrjunarliđssćti hjá Manchester United síđan ađ hann kom sumariđ 2015 frá Torino en nú gćti svo fariđ ađ hann snúi aftur í ítalska boltann.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar