banner
lau 11.nóv 2017 09:00
Magnús Már Einarsson
Emil Pálsson til Sandefjord (Stađfest)
watermark Emil Pálsson.
Emil Pálsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Emil Pálsson, miđjumađur FH, hefur gengiđ til liđs viđ Sandefjord í Noregi. Ţetta stađfesti hann í samtali viđ Fótbolta.net.

Emil skođađi ađstćđur hjá Sandefjord í síđustu viku og hann hefur nú skrifađ undir tveggja ára samning hjá félaginu.

Samningur Emils viđ FH rennur út um áramót og ţá mun hann ganga í rađir Sandefjord.

Hinn 24 ára gamli Emil ólst upp hjá BÍ/Bolungarvík en hann gekk í rađir FH fyrir tímabiliđ 2011.

Áriđ 2015 var Emil valinn besti leikmađur Íslandsmótsins. Hann var ţá fyrri hluta sumars í láni hjá Fjölni áđur en hann sneri aftur í FH og hjálpađi liđinu ađ landa Íslandsmeistaratitlinum.

Emil skorađi ţrjú mörk í 22 deildar og bikarleikjum međ FH á nýliđnu tímabili. Samtals hefur hann skorađ 30 mörk í 186 deildar og bikarleikjum á ferlinum.

Sandefjord siglir lygnan sjó í 10. sćti í norsku úrvalsdeildinni ţegar tvćr umferđir eru eftir en Ingvar Jónsson er markvörđur liđsins.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar