banner
lau 11.nóv 2017 12:19
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Jón Dađi: Gylfi sá besti sem ég hef spilađ međ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Jón Dađi Böđvarsson, framherji Reading, var tekinn í yfirheyrslu á Twitter-síđu félagsins í gćr.

Hann var spurđur út í allt milli himins og jarđar, en allar spurningarnar voru fótboltatengdar.

Ein spurningin hljóđar svo: „hver er besti leikmađur sem ţú hefur spilađ međ á ferlinum?"

Svar Jóns viđ ţeirri spurningu er Gylfi Ţór Sigurđsson. Ţeir eru eins og allir vita samherjar í íslenska landsliđinu.

„Hann hefur veriđ okkar besti leikmađur síđustu ár í landsliđinu. Hann er ótrúlegur íţróttamađur og mikill atvinnumađur. Hann tekur alltaf aukaćfingar eftir hverja ćfingu og vill alltaf bćta sig," segir Jón Dađi um liđsfélaga sinn, Gylfa.

Jón er einnig spurđur ađ ţví hver sé erfiđasti andstćđingurinn, en viđ ţví er svariđ Pepe. Jón Dađi fékk ađ kljást viđ Pepe á EM í fyrra ţegar Ísland gerđi jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik.

Hér ađ neđan er myndband af yfirheyrslunni í heild.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar