Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 11. nóvember 2017 21:00
Elvar Geir Magnússon
Lykilmenn þeirra þjóða sem hafa tryggt sér sæti á HM
Luzhniki leikvangurinn, þar sem opnunarleikurinn og úrslitaleikurinn verða.
Luzhniki leikvangurinn, þar sem opnunarleikurinn og úrslitaleikurinn verða.
Mynd: Getty Images
26 landslið eru örugg með þátttökurétt á HM í Rússlandi á næsta ári. Þar á meðal eru auðvitað gestgjafarnir og svo tökum við Íslendingar þátt í fyrsta sinn í sögunni.

Fimmfaldir heimsmeistarar Brasilíu verða með og einnig ríkjandi meistarar í Þýskalandi.

Auk þess verða Argentína, Belgía, Kólumbía, Kosta Ríka, England, Egyptaland, Frakkland, Íran, Japan, Mexíkó, Marokkó, Nígería, Panama, Pólland, Portúgal, Sádi Arabía, Senegal, Serbía, Suður-Kórea, Spánn, Túnis og Úrúgvæ með í veislunni.

BBC valdi einn lykilmann úr hverju landsliði sem búið er að tryggja sér sæti á HM. Það kemur ekki á óvart hvaða Íslendingur varð fyrir valinu!

Athugasemdir
banner