banner
lau 11.nóv 2017 19:48
Kristófer Jónsson
Marokkó og Túnis á HM
Medhi Benatia, leikmađur Juventus og Túnis.
Medhi Benatia, leikmađur Juventus og Túnis.
Mynd: NordicPhotos
Sjö leikjum í riđlum Afríku í undankeppni HM var ađ ljúka rétt í ţessu. Fimm liđ frá Afríku komast í keppnina og höfđu nú ţegar Nígería, Senegal og Egyptaland tryggt sér farseđilinn til Rússlands.

Liđ Marokkó heimsótti Fílabeinsströndina í sannkölluđum úrslitaleik í C-riđli. Marokkó var fyrir leikinn međ stigi meira en Fílabeinsströndin og ţví allt opiđ í ţessum lokaleik.

Gestirnir byrjuđu betur og komust yfir á 25.mínútu en ţar var á ferđinni leikmađur Fenerbahçe Nabil Dirar. Fimm mínútum síđar skorađi svo Medhi Benatia, leikmađur Juventus, og tryggđi Marokkó 2-0 útisigur.

Túnis fékk Líbíu í heimsókn í A-riđli en ljóst var fyrir leikinn ađ jafntefli myndi duga fyrir heimamenn. Leikmenn Túnis gerđu ţađ sem ađ ţeir ţurftu í markalausu jafntefli og farseđill til Rússlands kominn.

Ţar međ er ljóst hvađa liđ frá Afríku komast á HM en eftir sitja međal annars Fílabeinsströndin, Kamerún og Gana.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar