banner
lau 11.nóv 2017 18:49
Kristófer Jónsson
Tékkland međ sigur á Katar
Mynd: NordicPhotos
Katar 0-1 Tékkland
0-1 Antonin Barak ('15)

Leik Tékklands og Katar var ađ ljúka rétt í ţessu en um er ađ rćđa vináttulandsleik í undirbúningi fyrir HM í Rússlandi nćsta sumar. Fyrr í vikunni mćtti liđ Íslands liđi Tékka en sá leikur endađi međ 2-1 sigri Tékklands.

Ađeins eitt mark var skorađ í leiknum en ţađ gerđu Tékkar og var ţar á ferđinni hinn 22 ára gamli Antonin Barak. Ţessi hávaxni miđjumađur er samningsbundinn ítalska félaginu Udinese og er ţví liđsfélagi Emils Hallfređssonar.

Ísland og Katar mćtast á ţriđjudaginn nćstkomandi og má búast viđ hörkuleik í hitanum í Katar.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar