banner
lau 11.nóv 2017 05:55
Elvar Geir Magnússon
Undankeppni HM í dag - Danir mćta Írum á Parken
Christian Eriksen, leikmađur Dana.
Christian Eriksen, leikmađur Dana.
Mynd: NordicPhotos
Í kvöld klukkan 19:45 mćtast Danmörk og Írland í fyrri viđureign sinni um sćti á HM í Rússlandi. Leikurinn fer fram á Parken í Kaupmannahöfn og verđur sýndur beint á Stöđ 2 Sport.

David Meyler tekur út leikann hjá Írum og er búist viđ ţví ađ Glenn Whelan byrji í hans stađ. Írar eru einnig án James McCarthy sem er meiddur.

Christian Eriksen, leikmađur Tottenham, er algjör lykilmađur í danska liđinu og ljóst ađ Írarnir leggja áherslu á ađ reyna ađ halda honum hljóđlátum í kvöld.

19:45 Danmörk - Írland (Stöđ 2 Sport)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar