lau 11.nóv 2017 07:00
Fótbolti.net
Úrslit í spurningakeppni og fréttir frá Katar í útvarpsþættinum
watermark Gulli Gull tekur þátt í úrslitaeinvígi í spurningakeppninni.
Gulli Gull tekur þátt í úrslitaeinvígi í spurningakeppninni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á sínum stað á X977 í dag eins og venjan er á laugardögum 12-14.

Elvar Geir Magnússon er staddur í Katar og því verður Magnús Már Einarsson ásamt Tómasi Þór Þórðarsyni með þáttinn.

Komið er að úrslitum í litlu spurningakeppninni en þeir Gunnleifur Gunnleifsson, Hafsteinn Briem og Þórður Ingason mætast þar í æsispennandi keppni.

Nýja fótboltaspilið Beint í mark verður kynnt til sögunnar en spurningar úr spilinu verða notaðar í þessu úrslitaeinvígi.

Í síðari hlutanum verður ferð íslenska landsliðsins til Katar til umræðu en Elvar Geir verður á línunni og kemur með helstu tíðindi þaðan.

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins á morgun eru Tómas Þór Þórðarson og Magnús Már Einarsson. Hægt er að finna þá á Twitter undir @tomthordarson og @maggimar.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar