banner
lau 11.nóv 2017 06:00
Helgi Fannar Sigurđsson
Ventura: Verđum ađ gera betur
Gian Piero Ventura.
Gian Piero Ventura.
Mynd: NordicPhotos
Gian Piero Ventura, knattspyrnustjóri Ítalska landsliđsins var skiljanlega ekki sáttur međ 1-0 tap sinna manna gegn Svíum í fyrri leik liđanna í umspili um laust sćti á HM í Rússlandi nćsta sumar.

Jakob Johansson skorađi markiđ sem skilur liđin nú ađ fyrir seinni leik viđureignarinnar.

„Ţađ hefđi breytt öllu ef viđ hefđum komist yfir, til dćmis ţegar Belotti skallađi framhjá," sagđi Ventura.

„Leikurinn snérist mikiđ um líkamleg átök og ţađ kom sér illa fyrir okkur, viđ getum kannski ekki bćtt okkur mikiđ líkamlega á ţeim stutta tíma sem er í nćsta leik en viđ verđum ađ lesa seinni leikinn betur."

Seinni leikurinn fer fram á San Siro í Mílanó-borg nćstkomandi mánudag og vonast Ventura eftir stuđningi ţar.

„Viđ höfum 90 mínútur til ađ snúa blađinu viđ og ég vonast eftir góđum stuđningi á San Siro."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar