mán 11. desember 2017 12:32
Elvar Geir Magnússon
Evrópudeildin: Arsenal til Svíþjóðar
Arsene Wenger, stjóri Arsenal.
Arsene Wenger, stjóri Arsenal.
Mynd: Getty Images
Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Í herbúðum Arsenal geta menn fagnað niðurstöðunni en liðið mætir Östersund sem hafnaði í fimmta sæti sænsku deildarinnar. Liðið er sænskur bikarmeistari.

Englendingurinn Graham Potter er knattspyrnustjóri Östersund.

Leikirnir verða 15. og 22. febrúar.

32-liða úrslit:
Dortmund - Atalanta
Nice - Lokomotiv Moskva
FC Kaupmannahöfn - Atletico Madrid
Spartak Moskva - Athletic Bilbao
AEK Aþena - Dynamo Kiev
Celtic - Zenit Pétursborg
Napoli - RB Leipzig
Rauða stjarnan - CSKA Moskva
Lyon - Villarreal
Partizan Belgrad - Viktoria Plzen
Real Sociedad - FC Salzburg
Steaua Búkarest - Lazio
Ludogorets - AC Milan
Astana - Sporting Lissabon
Marseille - Braga
Östersunds - Arsenal




Athugasemdir
banner
banner
banner