Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 11. desember 2017 11:00
Magnús Már Einarsson
Myndband: Sverrir skallaði inn sigurmark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason skoraði eina markið þegar FK Rostov hafði betur gegn Ufa í rússneska boltanum í gær.

Sverrir skallaði boltann í netið eftir aukaspyrnu í fyrri hálfleiknum.

Rostov er eftir sigurinn í 10. sæti í rússnesku úrvalsdeildinni með 25 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu.



Athugasemdir
banner
banner
banner