fim 12.jan 2017 06:00
Elvar Geir Magnússon
UEFA setur Partizan í bann frá Evrópukeppnum
Mynd: NordicPhotos
Partizan Belgrad hefur veriđ bannađ frá ţátttöku í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni nćstu ţrjú tímabil vegna ógreiddra skulda.

Partizan varđ serbneskur meistari 2015 en braut reglur um skuldir ţrisvar á síđustu fimm árum.

Áriđ 2013 fékk Partizan eins árs bann frá Evrópukeppnum vegna skulda.

Á ţessu tímabili féll Partizan úr leik í annarri umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar gegn pólska liđinu Zaglebie.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 20. desember 06:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 10. desember 12:30
Sindri Kristinn Ólafsson
Sindri Kristinn Ólafsson | ţri 29. nóvember 11:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 11. nóvember 21:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 08. nóvember 17:00
Frans Elvarsson
Frans Elvarsson | mán 07. nóvember 12:00
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 30. september 12:35
Ţór Símon
Ţór Símon | fös 23. september 12:22
No matches