Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 12. febrúar 2018 18:30
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Pogba í brennidepli
Pogba kemur við sögu í tveimur af vinsælustu fréttum vikunnar.
Pogba kemur við sögu í tveimur af vinsælustu fréttum vikunnar.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, kemur við sögu í tveimur af fjórum efstu fréttunum.

  1. 60 ár frá flugslysi Man Utd liðsins í Munchen (þri 06. feb 11:00)
  2. Mynd: Svipbrigði Pogba á bekknum vekja athygli (sun 11. feb 17:03)
  3. Línuvörðurinn sakaður um að fagna vítaspyrnudómnum (mán 05. feb 11:11)
  4. „Pogba er langt frá því að vera frábær leikmaður" (sun 11. feb 13:36)
  5. Af hverju eru kínversk félög hætt að kaupa stórstjörnur? (mið 07. feb 12:30)
  6. Pennant í klámmyndbandi með eiginkonu sinni (lau 10. feb 13:50)
  7. Clattenburg ósammála Poll: Hvorugt átti að vera víti (mán 05. feb 07:30)
  8. Rooney fær mikið lof - Skaut á Carragher (þri 06. feb 23:30)
  9. Sir Alex sagður hafa bent Mourinho á að nota McTominay meira (mið 07. feb 23:00)
  10. Lögmenn Dele Alli hafa nóg að gera eftir að kynlífsmyndband lak út (mið 07. feb 13:38)
  11. Alexis búinn að þrefalda treyjusölumetið (fim 08. feb 19:00)
  12. Legghlífar Aubameyang vekja athygli (lau 10. feb 13:20)
  13. Richarlison útskýrir af hverju hann grét á bekknum (þri 06. feb 12:00)
  14. Liam Miller látinn (fös 09. feb 23:43)
  15. Hafði ekki hugmynd um hvort dæma ætti víti eða ekki (mán 05. feb 10:42)
  16. Búningarnir sem Nígería spilar í gegn Íslandi vekja lukku (mið 07. feb 22:35)
  17. Óli Kristjáns hissa á Lengjubikar - „Sitjum eftir ef ekkert verður gert" (fim 08. feb 15:05)
  18. Mahrez tilbúinn að koma úr verkfalli ef hann fær loforð frá Leicester (fim 08. feb 14:32)
  19. Lingard gagnrýndur fyrir að tísta um FIFA við minningarathöfn (þri 06. feb 18:25)
  20. Hætti til að einbeita sér að því að vera húðflúrari (mið 07. feb 21:16)

Athugasemdir
banner