mán 12. febrúar 2018 15:02
Elvar Geir Magnússon
50 dýrustu leikmannahópar heimsfótboltans
Það er nóg til hjá Man City og eyðslan eftir því.
Það er nóg til hjá Man City og eyðslan eftir því.
Mynd: Getty Images
Leikmannahópur Manchester City er sá dýrasti í sögu fótboltans en hann kostaði samtals 777 milljónir punda. Kaupin eru að skila sér því City er með afgerandi forystu í ensku úrvalsdeildinni.

Franska toppliðið PSG er í öðru sæti og Manchester United í því þriðja.

Áhugavert er að sjá Þýskalandsmeistara Bayern München fyrir aftan Everton á listanum og Crystal Palace sem er í harðri fallbaráttu kemur í 19. sæti, tveimur sætum ofar en topplið ítölsku A-deildarinnar, Napoli.

1. Manchester City - £777m
2. PSG - £713m
3. Manchester United - £661m
4. Barcelona - £641m
5. Chelsea - £524m
6. Real Madrid - £439m
7. Liverpool - £408m
8. Juventus - £396m
9. Arsenal - £356m
10. Everton - £323m
11. Bayern München - £321m
12. Tottenham - £316m
13. AC Milan - £269m
14 Atletico Madrid - £263m
15. Mónakó - £253m
16. Borussia Dortmund - £237m
17. Roma - £231m
18. Southampton - £202m
19. Crystal Palace - £199m
20. Inter - £192m
21. Napoli - £180m
22. West Ham - £157m
23. Wolfsburg - £144m
24. Leicester - £143m
25. Sevilla - £141m
26. Bayer Leverkusen - £140m
27. Stoke - £132m
28. Valencia - £130m
29. Newcastle - £128m
30. Watford - £124m
31. Lazio + Swansea £117m
33. West Brom - £115m
34. Borussia Monchengladbach - £108m
35. Schalke - £107m
36. RB Leipzig - £104m
37. Sampdoria - £100m
38. Marseille - £99m
39. Villareal - £97m
40. Fiorentina - £94m
41. Burnley - £102m
42. Lyon - £88m
43. Bournemouth - £86m
44. Torino - £83m
45. Brighton - £79m
46. Hamburg - £78m
47. Lille - £71m
48. Huddersfield - £68m
49. Sassuolo - £66m
50. Hoffenheim - £61m
Athugasemdir
banner
banner
banner