Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mán 12. mars 2018 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Stórsigrar hjá Elliða, Herði og Stál-úlfi
Mynd: Fótbolti.net: Eyjólfur Garðarsson
Það fóru fjórir leikir fram í C-deild Lengjubikarsins á sunnudaginn, einn í hverjum riðli.

Hörður Í. vann Úlfana í Úlfarsárdalnum. Þetta var fyrsti leikur Úlfanna, en Hörður tapaði 6-1 fyrir KB í fyrstu umferð.

Kormákur/Hvöt tapaði sínum öðrum leik af tveimur er liðið tapaði fyrir Elliða á Akranesi. Natan Hjaltalín gerði þrennu fyrir gestina.

Ramunas Macezinskas var allt í öllu í góðum sigri Stál-úlfs gegn Ísbirninum. Hann skoraði þrennu og tryggði góða byrjun á undirbúningstímabilinu fyrir sína menn.

GG gerði þá markalaust jafntefli við Afríku í fyrstu umferð riðils 3.

Riðill 1
Úlfarnir 0 - 5 Hörður Í.
0-1 Dagur Elí Ragnarsson ('9)
0-2 Felix Rein Grétarsson ('29)
0-3 Ingvar Bjarni Viktorsson ('77)
0-4 Ingvar Bjarni Viktorsson ('79)
0-5 Dagur Elí Ragnarsson ('88)

Riðill 2
Kormákur/Hvöt 0 - 6 Elliði
0-1 Natan Hjaltalín ('29)
0-2 Richard Már Guðbrandsson ('42)
0-3 Natan Hjaltalín ('55)
0-4 Pétur Óskarsson ('72)
0-5 Natan Hjaltalín ('76)
0-6 Sæmundur Óli Björnsson ('84)

Riðill 3
GG 0 - 0 Afríka

Riðill 4
Ísbjörninn 2 - 5 Stál-úlfur
0-1 Ricardo Dias ('14)
1-1 David Zezulka ('23)
1-2 Ramunas Macezinskas ('31)
2-2 Marko Briek ('63)
2-3 Ramunas Macezinskas ('66)
2-4 Ramunas Macezinskas ('82)
2-5 Ronald Gonzalez ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner