Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 12. apríl 2014 15:07
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Wigan og Arsenal: Sanogo og Fabianski byrja
Hefur Sanogo það sem þarf til að hjálpa Arsenal að komast í úrslitin?
Hefur Sanogo það sem þarf til að hjálpa Arsenal að komast í úrslitin?
Mynd: Getty Images
Wigan og Arsenal mætast í lokaleik dagsins á Englandi sem hefst sjö mínútur yfir fjögur.

Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og er undanúrslitaleikur í enska FA bikarnum.

Byrjunarlið beggja liða hafa verið staðfest þar sem Yaya Sanogo leiðir sóknarlínu Arsenal og er Olivier Giroud á bekknum.

Bæði lið tefla fram sterkum byrjunarliðum þar sem Jordi Gomez og Jean Beausejour eru á miðju Wigan og Callum McManaman er frammi ásamt Marc-Antoine Fortune.

Hull City og Sheffield United mætast á Wembley í hinum undanúrslitaleiknum á morgun

Wigan: Carson, Perch, Boyce, Ramis, Crainey, McArthur, McEachran, McManaman, Beausejour, Gomez, Fortune
Varamenn:Al Habsi, Barnett, Caldwell, Maloney, Espinoza, Collison, Powell

Arsenal: Fabianski, Sagna, Mertesacker, Vermaelen, Monreal, Arteta, Oxlade-Chamberlain, Ramsey, Cazorla, Podolski, Sanogo
Varamenn:Szczesny, Jenkinson, Gibbs, Kallstrom, Akpom, Eisfeld, Giroud
Athugasemdir
banner
banner
banner