Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 12. apríl 2014 13:11
Hafliði Breiðfjörð
Stemmningin yfir Liverpool - Man City verður í Egilshöll
Mynd: Keiluhöllin
Það má búast við rosalegri stemmningu í Keiluhöllinni í Egilshöll í hádeginu á morgun þegar stórleikur Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni verður sýndur á öllum risaskjám í húsinu.

Boðið verður upp á ýmis tilboð fyrir þá sem leggja leið sína þangað en vert að hvetja fólk til að mæta tímanlega til að tryggja sér bestu sætin. Leikurinn hefst klukkan 12:37.

Tilboð á meðan leik stendur:
Bola-rif heill skammtur - 2.200 kr
Classic borgari franskar og gos - 1.800 kr
Classic borgari franskar og stór bjór - 2.300 kr
LaLuna 12" pizza m/2 álegg og gos - 1.800 kr
LaLuna 12" pizza m/2 álegg og stór bjór - 2.300 kr

Tilboð á fimm í fötu á meðan á leik stendur - 5 ískaldir Bolar á 2.500 kr

Á Facebook síðu Fótbolta.net er hægt að giska á úrslit síðari leiksins og eiga möguleika á að vera dreginn út. Einn heppinn lesandi fær tilboð að eigin vali fyrir tvo.

Kíktu á Facebook síðu Fótbolta,net, lækaðu hana og taktu þátt.
Athugasemdir
banner
banner