Dortmund vill Rashford - City að bjóða í Cambiaso - West Ham og Tottenham hafa áhuga á Ansu Fati
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
   sun 12. maí 2013 22:31
Jóhann Norðfjörð
Óli Kristjáns: Stöngin út hjá okkur í dag
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var rólegur eftir 4-1 tap gegn eyjamönnum.

,, Ég er vonsvikinn með að hafa tapað leiknum, eyjamenn áttu sigurinn skilið þegar að maður gerir leikinn upp, nýttu færi sín vel og vörðu markið sitt betur en við gerðum. En þetta bara eitthvað sem getur gerst í fótbolta.''

,, Í fyrri hálfleik fannst mér við vera of fljótir að fara í langa bolta í stað þess að spila honum í svæði og komast í breiddina, vantaði smá þolinmæði þar. Svo þegar að við vorum komnir upp á eyjamennina þá fannst mér vanta þolinmæði þar til að teyma þá aðeins, vorum bráðir.

,, Stöngin inn var meira hjá eyjamönnum og stöngin út hjá okkur í dag, ég held að það sé svona ágætis lýsing á leiknum svona fyrst eftir.''
Athugasemdir
banner
banner