Guehi mun ekki endurnýja - Man Utd gæti selt Onana - Bissouma gæti enn fært sig um set
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
Haddi sendir ákall til KSÍ - „Til skammar að félagið skuli haga sér svona"
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Láki: Getur ekki ætlast til að stórveldi eins og ÍA leggist niður í Eyjum
   sun 12. maí 2013 22:31
Jóhann Norðfjörð
Óli Kristjáns: Stöngin út hjá okkur í dag
Ólafur Kristjánsson.
Ólafur Kristjánsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var rólegur eftir 4-1 tap gegn eyjamönnum.

,, Ég er vonsvikinn með að hafa tapað leiknum, eyjamenn áttu sigurinn skilið þegar að maður gerir leikinn upp, nýttu færi sín vel og vörðu markið sitt betur en við gerðum. En þetta bara eitthvað sem getur gerst í fótbolta.''

,, Í fyrri hálfleik fannst mér við vera of fljótir að fara í langa bolta í stað þess að spila honum í svæði og komast í breiddina, vantaði smá þolinmæði þar. Svo þegar að við vorum komnir upp á eyjamennina þá fannst mér vanta þolinmæði þar til að teyma þá aðeins, vorum bráðir.

,, Stöngin inn var meira hjá eyjamönnum og stöngin út hjá okkur í dag, ég held að það sé svona ágætis lýsing á leiknum svona fyrst eftir.''
Athugasemdir
banner