Real Madrid skráir sig í baráttuna um Wirtz - Brentford í leit að markverði - Sane til Arsenal?
Tilbúin í nýja áskorun - „Verðið bara að bíða eins spennt og ég"
„Var í hamborgarapartýi upp í Kaplakrika þegar ég fékk símtalið"
Óráðið hjá Cecilíu - Ekki tilbúin í það sem Bayern var að hugsa
Steini: Var alveg á mörkunum að vera í hópnum núna
Karólína Lea: Fólk á Twitter veit þá meira en ég
Glódís þakklát Steina - „Eitthvað sem ég vil ekki gera aftur"
Gylfi Tryggva: Þetta eru ótrúlegir karakterar í þessu liði
Sextán ára skoraði á lokamínútunni: Sleppti að hugsa um stressið
Anna Þóra svekkt: Galinn dómur
Kristrún Ýr: VIð þurfum að girða okkur í brók
Pétur Rögnvalds: Orðið það mikið af færum að ég hélt að þetta myndi ekki detta
Fótbolti.net og Adam Páls halda einn á einn mót - Hálf milljón í verðlaun
Kjartan Kári lagði upp tvö: Allt að ganga hjá mér núna
Kjartan Henry: Oftast gengið vel gegn Breiðabliki
Dóri Árna: Algerlega tilgangslaust að fara grenja og vorkenna sjálfum sér
Halli Hróðmars: Þetta var rautt spjald
Siggi Höskulds: Galið að þessi leikur vinnist með einu marki
Ekki sáttur með byrjunina á tímabilinu - „Köstum þessu frá okkur“
Skoraði sitt fyrsta mark í Bestu - „Ekkert eðlilega gott"
Endurstilltu sig í hálfleik - „Ekki við hæfi barna“
   lau 12. maí 2018 18:19
Elvar Geir Magnússon
Gísli Eyjólfs: Vörnin náði þessum þremur punktum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gísli Eyjólfsson hefur skorað í öllum þremur umferðum Pepsi-deildarinnar en hann skoraði sigurmarkið gegn Keflavík í dag.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  0 Keflavík

„Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Keflvíkingar voru virkilega þéttir og við áttum í vandræðum með að opna þá. Það var bara vörnin okkar sem náði þessum þremur punktum í dag," sagði Gísli eftir leikinn.

„Keflvíkingar voru greinilega vel undirbúnir."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar reynir Gísli meðal annars að lýsa markinu sínu og Eurovision kemur við sögu!
Athugasemdir
banner