Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
   mán 12. júní 2017 11:21
Magnús Már Einarsson
14 heimaleikir Íslands í röð án taps - Taplausir í yfir fjögur ár
Icelandair
Sigurmarkinu í gær fagnað.
Sigurmarkinu í gær fagnað.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland hefur ekki tapað leik á Laugardalsvelli í yfir fjögur ár. Síðasti tapleikur á heimavelli kom gegn Slóveníu í undankeppni HM þann 7. júní árið 2013. Sá leikur tapaðist 4-2.

Síðan þá hefur Ísland unnið ellefu leiki í Laugardalnum og gert þrjú jafntefli. Markatalan er 25-6 og í tíu leikjum hefur Ísland haldið hreinu.

Leikirnir 14
14. ágúst 2013: Ísland 1 - 0 Færeyjar
10. september 2013: Ísland 2 - 1 Albanía
11. október 2013: Ísland 2 - 0 Kýpur
15. nóvember 2013: Ísland 0 - 0 Króatía
4. júní 2014: Ísland 1 - 0 Eistland
9. september 2014: Ísland 3 - 0 Tyrkland
13. október 2014: Ísland 2 - 0 Holland
12. júní 2015: Ísland 2 - 1 Tékkland
6. september 2015: Ísland 0 - 0 Kasakstan
10. október 2015: Ísland 2 - 2 Lettland
6. júní 2016: Ísland 4 - 0 Liechtenstein
6. október 2016: Ísland 3 - 2 Finnland
9. október 2016: Ísland 2 - 0 Tyrkland
11. júní 2017: Ísland 1 - 0 Króatía
Athugasemdir
banner
banner
banner