banner
lau 12.ágú 2017 17:55
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Antonio Conte: Ég vil ekki tjá mig um dómarann
Antonio Conte.
Antonio Conte.
Mynd: NordicPhotos
Antonio Conte knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea var skiljanlega ekkert allt of hress eftir 2-3 tap á heimavelli gegn Burnley.

„Augnablikiđ ţegar Cahill var rekinn af velli var lykilatriđi í leiknum, vegna ţess ađ spila restina af leiknum međ 10 leikmenn og síđar 9 var ekki auđvelt."

Tveir leikmenn Chelsea voru reknir af velli međ rautt spjald, ţeir Gary Cahill og Cesc Fabregas og ţađ sást vel á viđbrögđum Conte á hliđarlínunni ađ hann var ekkert mjög sáttur međ ákvarđanir dómarans.

„Ég vil ekki tjá mig um dómarann, alls ekki," sagđi Conte í viđtali eftir leikinn í dag.

Nćsti leikur Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er gegn Tottenham nćstkomandi sunnudag.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches