banner
lau 12.ágú 2017 12:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Benitez ćtlar ekki ađ stökkva frá borđi
Mynd: NordicPhotos
Rafa Benitez ćtlar ekki ađ stökkva frá borđi og hćtta međ Newcastle ţrátt fyrir ađ fá ekki ţá fjármuni sem hann hefđi viljađ fá.

Sögur hafa veriđ á kreiki um ađ Benitez sé gríđarlega pirrađur á hreyfingaleysi félagsins á leikmannamarkađnum í sumar.

Hann er ţó ekki á förum ef marka má orđ hans á blađamannafundi í gćr. Ţar sagđist hann ćtla ađ reyna sitt besta.

„Viđ erum međ stórt félag og heila borg á bak viđ félagiđ, ţannig ađ viđ getum bćtt okkur. En viđ verđum ađ hugsa um fótbolta ţegar viđ gerum hlutina, ţađ er lykilatriđi. Ef ţú nćrđ árangri á vellinum, ţá er allt hitt aukaatriđi," sagđi Benitez viđ blađamenn.

„Ég er hérna. Ég mun gera mitt besta. Ţađ er sama hvađ viđ fáum marga nýja leikmenn, viđ verđum bara ađ vera vissir um ađ ţeir 25 leikmenn sem viđ munum hafa leggi sig alla fram"
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches