lau 12. ágúst 2017 13:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Jói Berg byrjar gegn Chelsea
Fylgst með á úrslitaþjónustu á forsíðu
Burnley fer á Stamford Bridge.
Burnley fer á Stamford Bridge.
Mynd: Getty Images
Morata er áfram á bekknum.
Morata er áfram á bekknum.
Mynd: Getty Images
Rooney er í byrjunarliði Everton.
Rooney er í byrjunarliði Everton.
Mynd: Getty Images
Enska úrvalsdeildin er farin að rúlla. Núna kl. 14:00 er mikið partý að hefjast. Fimm leikir eru að fara að byrja.

Englandsmeistarar Chelsea hefja titilvörn sína gegn Burnley. Hópur Chelsea er þunnskipaður og vantar til að mynda Pedro, Eden Hazard, Tiemoue Bakayoko og Victor Moses í liðið í dag. Antonio Rudiger byrjar, en Alvaro Morata þarf að verma tréverkið.

Jóhann Berg Guðmundsson er í byrjunarliði Burnley á Stamdord Bridge og það verður spennandi að sjá hvað hann gerir.

Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Swansea gegn Southampton vegna óvissunar sem ríkir um framtíð hans.

Þá mætast Everton og Stoke, en þar er Wayne Rooney í byrjunarliði Everton. Rooney var fenginn til Everton frá Manchester United í sumar og ljóst er að margir munu fylgjast með honum.

Hér að neðan eru byrjunarliðin fyrir leikina sem hefjast 14:00.

Crystal Palace - Huddersfield

Byrjunarlið Crystal Palace: Hennessey, Ward, Dann, Riedewald, Van Aanholt, Puncheon, Milivojevic, Loftus-Cheek, Fosu-Mensah, Benteke, Zaha.

Byrjunarlið Huddersfield: Lossl, Smith, Jorgensen, Schindler, Lowe, Mooy, Billing, Kachunga, Palmer, Ince, Mounie.

Southampton - Swansea:

Byrjunarlið Southampton: Forster, Cedric, Stephens, Yoshida, Bertrand, Davis, Romeu, Ward-Prowse, Tadic, Redmond, Gabbiadini.

Byrjunarlið Swansea: Fabianski, Naughton, Fernandez, Mawson, Olsson, Britton, Fer, Carroll, Routledge, Ayew, Abraham.

Everton - Stoke

Byrjunarlið Everton: Pickford, Jagielka, Keane, Williams, Calvert-Lewin, Schneiderlin, Klaassen, Gueye, Baines, Rooney, Sandro.

Byrjunarlið Stoke: Butland, Cameron, Shawcross, Zouma, Pieters, Allen, Fletcher, Diouf, Shaqiri, Bojan, Berahino.

Chelsea - Burnley

Byrjunarlið Chelsea: Courtois, Rudiger, Luiz, Cahill, Azpilicueta, Kante, Fabregas, Alonso, Boga, Willian, Batshuayi

Byrjunarlið Burnley: Heaton, Lowton, Tarkowski, Mee, Ward, Jóhann Berg, Cork, Hendrick, Defour, Brady, Vokes

West Brom - Bournemouth

Byrjunarlið West Brom: Foster, Nyom, Dawson, Hegazi, Field, Yacob, Livermore, Phillips, Brunt, McClean, Rodriguez

Byrjunarlið Bournemouth: Begovic, Francis, Cook, Ake, Daniels, Fraser, Surman, Arter, Pugh, King, Afobe

Leikir dagsins:
11:30 Watford - Liverpool (Stöð 2 Sport)
14:00 Chelsea - Burnley (Stöð 2 Sport 2)
14:00 Crystal Palace - Huddersfield Town
14:00 Everton - Stoke City
14:00 Southampton - Swansea City
14:00 West Bromwich Albion - AFC Bournemouth
16:30 Brighton & Hove Albion - Manchester City (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner