Gústi Gylfa: Ţetta hefur aldrei tekist áđur hjá honum
Heimir G: Töpum líka í Ólafsvík ef viđ mćtum svona
Igor Jugovic: Besta markiđ á ferlinum
Fanndís: Seinna markiđ var ađeins dýrara
Freysi: Gerđum ţetta af fagmennsku
Hallbera: Mađur vill samt alltaf meira
Ingibjörg: Bjóst viđ ţeim betri
Elín Metta: Úrrćđi í bođi fyrir okkur sem spilum heima
Gunnhildur Yrsa: Förum sáttar ađ sofa
Sara Björk: Nćsta verkefni mun meira krefjandi
Ejub Purisevic: Spurning hvort liđiđ myndi gera fleiri mistök
Dagný: Fengum drulliđ ţegar viđ áttum ţađ skiliđ
Anna Rakel frétti af landsliđsvalinu á Fótbolta.net
Bjarni Ólafur: Ţessi titill er mér ótrúlega kćr
Haukur Páll: Segi eins og Einar Karl, Óli er kóngurinn
Anton Ari um umrćđuna: Lćt ţađ fara inn um annađ og út um hitt
Óli Jó: Fáum nánast allt sem viđ viljum
Orri: Viđ Óli og stjórnin gerđum ţriggja ára plan um titilinn
Gústi Gylfa vildi ekki tala um sína menn: Ţeirra kvöld
Gaui Lýđs: Kom aftur til ađ ná í Íslandsmeistaratitil
banner
lau 12.ágú 2017 18:46
Brynjar Ingi Erluson
Gunnar Heiđar um ávísunina: Ţetta fer beint á Lundann!
watermark Gunnar Heiđar Ţorvaldsson skorađi sigurmark ÍBV
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson skorađi sigurmark ÍBV
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Gunnar Heiđar Ţorvaldsson, leikmađur ÍBV, var međ ósvikin viđbrögđ eftir 1-0 sigur liđsins á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins í dag. ÍBV vann sinn fyrsta bikar frá ţví liđiđ vann Leiftur fyrir 19 árum síđan.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  0 FH

Gunnar Heiđar, sem er 35 ára gamall, kom aftur heim til ÍBV eftir ađ hafa leikiđ í atvinnumennsku til fjölda ára. Ţađ var ţví kćrkomiđ ađ hann skildi skora sigurmarkiđ og fagna bikarsigri í dag.

„Nei, ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ lýsa ţessu. Ţetta er búiđ ađ vera draumur frá ţví ég var lítill Peyji og ađ vinna ţetta núna 35 ára, ţađ er geggjađ," sagđi Gunnar Heiđar viđ Fótbolta.net eftir leikinn.

„Ţetta er búiđ ađ vera ţvílíkt strit og hefur veriđ erfitt og ég ćtlađi ađ ná ţessu einhverntímann á ćvinni og loksins tókst ţađ. Ef ég á ađ segja alveg eins og vera hreinskilinn og ég sagđi viđ Fótbolta.net fyrr í dag ađ mig langađi ađ fá FH frekar en Leikni og ţađ hefur hentađ betur ađ vera underdogs."

ÍBV spilađi mjög vel í fyrri hálfleik og átti markiđ vel verđskuldađ er Gunnar Heiđar skorađi. Ţađ dugđi ţrátt fyrir ađ liđiđ datt aftur í seinni hálfleik.

„Viđ vissum nákvćmlega hvađ viđ ćtluđum ađ gera. Viđ gerđum ţađ í fyrri hálfleik og sýndum ađ viđ erum flott liđ og okkur er skítsama. Viđ náđum ađ standast ţetta í dag, 1-0, gćti ekki veriđ meira saman hvernig viđ gerum ţetta."

ÍBV fékk eina milljón frá Borgun í verđlaun. Hún verđur leyst út og fariđ beint međ hana á Lundann í Vestmannaeyjum.

„Ţetta fer beint á Lundann. Ég veit ađ ţeir eru hćttir ađ taka ávísanir en viđ förum og skiptum ţessu," sagđi Gunnar Heiđar sáttur.

Ţađ var vel tekiđ á móti Eyjamönnum er handboltaliđiđ vann Íslandsmeistaratitilinn fyrir nokkrum árum. Hann vonar ađ ţađ verđi svipađar móttökur.

„Ţegar mađur bjó úti og búinn ađ horfa á handboltann gera ţetta í nokkur ár og ég hugsađi djöfull skal ég gera ţetta međ fótboltanum og ţađ er eins gott ađ ţađ verđi góđar móttökur, trúi ekki öđru."

„Ég get lofađ ađ ţađ er alvöru stemmning í kvöld og langt fram á nótt. Viđ sögđum viđ fólk á ţjóđhátíđ ađ spara okkur á sunnudaginn, ţví viđ tökum ađra á laugardaginn,"
sagđi hann í lokin.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
föstudagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq