banner
ţri 12.sep 2017 16:53
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Akraborgin 
Willum: Ćrđist allt ţví Guđmundur Andri kom ekki inn á
watermark Guđmundur Andri er 17 ára gamall.
Guđmundur Andri er 17 ára gamall.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Willum Ţór Ţórsson, ţjálfari KR, var í viđtali í Akraborginni á X977 ţar sem hann svarađi ţeirri gagnrýni sem kom upp eftir ađ hinn efnilegi Guđmundur Andri Tryggvason var ónotađur varamađur í 0-3 tapinu gegn ÍBV á laugardaginn.

Willum segir ađ sóknarmađurinn ungi hafi einfaldlega veriđ meiddur.

Fram kom í ţćttinum Síđustu 20 á Stöđ 2 Sport ađ Guđmundur Andri hefur ađeins fengiđ 90 mínútur í Pepsi-deildinni í sumar.

„2. flokkurinn var ađ spila ţýđingarmikinn og erfiđan leik á fimmtudegi og ţar fékk Guđmundur Andri högg á ökkla. Ţađ ćrđist allt ţví hann kom inn á. Hann var bara meiddur, var međ snúinn ökkla og treysti sér ekki inn á. Ţetta var stórkallalegur leikur međ hörku návígjum. Hann treysti sér bara ekki inn," sagđi Willum.

Willum segir ađ ţađ ţurfi líka ađ passa upp á Guđmund Andra sem var einnig ađ koma úr unglingalandsleikjum.

„Andri er sá leikmađur hjá okkur sem getur skipt um gír í sóknarleiknum. Fólk ćrđist hressilega en spekingarnir hefđu mátt kynna sér hlutina. Ţađ er oft betra ađ anda međ nefinu og átta sig á ţví hvađ er í gangi."

Fín vinna međ unga menn hjá KR
Ţađ er stađreynd ađ KR er međ elsta liđ Pepsi-deildarinnar en Willum segir ađ hjá félaginu sé gott uppeldisstarf í gangi.

„Ţađ er mjög markviss vinna í gangi međ ţađ og haldiđ vel utan um unga menn. Viđ eigum mjög efnilega stráka. Ţađ voru fjórir ungir menn á bekknum í síđasta leik. Ţađ er mjög fín vinna međ unga menn hjá KR," segir Willum sem viđurkennir ţađ ţó ađ styrkja ţurfi leikmannahópinn.

Ekki alvont ađ vera í fjórđa sćti
KR-ingar eru sem stendur í fjórđa sćti međ 26 stig, tveimur stigum frá FH sem er í öđru sćti og á leik til góđa.

„Ţađ ţarf auđvitađ ađ styrkja ţennan hóp inn í haustiđ. Ţađ blasir viđ. Ég tók viđ mótuđu liđi í fyrra, menn eru á samningum og fá ađ klára ţá. Viđ erum međ ágćtis kjarna sem viđ horfum til. Viđ erum í fjórđa sćti í ţessari deild eins og er. Ţađ er ekki alvont. Ţetta er erfiđ deild međ mörgum góđum liđum. Viđ látum ekki slá okkur út af laginu og sjáum ekki skrattann á öllum veggjum." segir Willum í viđtalinu viđ Hjört Hjartarson en ţađ má heyra hér ađ neđan.


Sjá einnig:
Innkastiđ - Ţjálfaraslúđur og pirrađir stuđningsmenn
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 20 13 5 2 37 - 16 +21 44
2.    Stjarnan 20 9 8 3 44 - 23 +21 35
3.    FH 19 9 7 3 31 - 21 +10 34
4.    KR 20 8 6 6 29 - 26 +3 30
5.    Grindavík 20 8 4 8 28 - 36 -8 28
6.    KA 20 6 8 6 35 - 27 +8 26
7.    Víkingur R. 20 7 5 8 29 - 32 -3 26
8.    Breiđablik 20 7 3 10 30 - 33 -3 24
9.    ÍBV 20 6 4 10 27 - 35 -8 22
10.    Fjölnir 19 5 6 8 27 - 35 -8 21
11.    Víkingur Ó. 20 6 2 12 23 - 43 -20 20
12.    ÍA 20 3 6 11 28 - 41 -13 15
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
ţriđjudagur 19. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:58 Tékkland-Ţýskaland
fimmtudagur 21. september
Pepsi-deild karla
16:30 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq