Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 12. október 2015 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter en færslurnar í pakka dagsins eru allar merktar með því merki. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet

Benedikt Gretarsson, SportTv:
Ég myndi kaupa áskrift að stöð sem væri með framhaldsþætti með Ragga Sig. í aðalhlutverki. Þvílíkur meistari! #fotboltinet #KebabÁmorgun

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Ísland verður að halda fast í að vera "underdog" í flestum leikjum þó við séum á leið á EM. Ekki spila okkur stærri en við erum. #underdog

Tólfan, @12Tolfan:
Það verður slegið til Lokahófs annað kvöld à Ölver þegar Ísland klàrar riðil sinn út í Tyrklandi, allir velkomnir #fotboltinet #ÀframÍsland

Gunnlaugur Smárason, fótboltaáhugamaður:
ÞMR í VÓ eru hrikalega góðar fréttir!! #fotboltinet

Vífill Atlason, @sterahaus3000:
Fólki sem er ekki drullusama hvort landsliðsstrákarnir troði í vörina á sér er á röngum stað í lífinu.

Guðmundur Egill Gunnarsson:
Tyrkir hneykslast á því að Alfredo Finnboga vilji vinna knattspyrnuleiki? #blóðhitinn #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner
banner