Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
banner
   mið 12. nóvember 2014 18:28
Magnús Már Einarsson
skrifar frá Brussel
Adolf Ingi: Þeir eru rosalega vogaðir
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Mér finnst þeir rosalega vogaðir að fara í svona miklar breytingar á móti Belgum sem eru nánast með sitt sterkasta lið," sagði Adolf Ingi Erlingsson við Fótbolta.net í kvöld.

Adolf talaði þar um þær níu breytingar sem eru á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn í kvöld.

,,Þetta sýnir áherslurnar hjá Lars og Heimi. Þeir hugsa helstum Tékkana. Þeir gefa mönnum séns og það verður spennandi að sjá hvernig þeir standa sig."

Adolf segist vera sérstaklega spenntur að sjá Alfreð Finnbogason og Jóhann Berg Guðmundsson spreyta sig í kvöld sem og Hörð Björgvin Magnússon sem leikur sinn fyrsta landsleik.

,,Ég hef aldrei séð hann spila. Þetta er gutti sem hverfur að heiman sem smá púki þegar Juventus kaupir hann. Hann er að spila í efstu deild á Ítalíu og ég er spenntur að sjá strákinn spila því að ég hef aldrei séð hann sparka í bolta."

Adolf Ingi lýsir leiknum í opinni dagská á Skjá Sport klukkan 19:45.
Athugasemdir
banner
banner