Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 12. nóvember 2014 21:49
Ívan Guðjón Baldursson
Twitter leiksins - Dolli í aðalhlutverki
Icelandair
Adolf Ingi eða Dolli hefur lengi verið þjóðkunnur íþróttafréttamaður.
Adolf Ingi eða Dolli hefur lengi verið þjóðkunnur íþróttafréttamaður.
Mynd: Twitter
Ögmundur var í aðalhlutverki í kvöld.
Ögmundur var í aðalhlutverki í kvöld.
Mynd: Heimasíða Randers
Guus í hættu á að vera rekinn eftir slæma byrjun með landsliðið.
Guus í hættu á að vera rekinn eftir slæma byrjun með landsliðið.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Divock Origi skoraði í kvöld.
Divock Origi skoraði í kvöld.
Mynd: Getty Images
Twitter var logandi yfir vináttulandsleik Íslendinga gegn sterku landsliði Belga.

Belgar komust yfir í leiknum en Ísland, sem tefldi fram varaliði, náði að jafna og halda út fyrri hálfleikinn.

Ögmundur Kristinsson markvörður, sem skipt var af velli í hálfleik, var lofaður í hástert á Twitter og var vinsælt að gera grín að Adolfi Inga Erlingssyni sem lýsti leiknum í beinni útsendingu fyrir SkjáSport.

Þá var tap Hollendinga gegn Mexíkó lítið umtalað en mögulegt er að Guus Hiddink sé í hættu staddur eftir fjögur töp í fimm leikjum sem þjálfari.

Magnús Már Einarsson, ristjóri Fótbolti.net:
,,Iceland is just Gudjohnsen." Leigubílstjórinn sem skutlaði okkur á völlinn með allt á hreinu #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net:
Fyrsti A-landsleikur hjá @HordurM34 - Annar hjá @OmmiKristins - Þriðji hjá @Vidarkjartans - 48 hjá @AronGunnarsson1 #fotboltinet

Daníel Freyr, fréttaritari Fótbolti.net:
Það versta við gæðin hjá Dolla er það tók einhver þá ákvörðun um að þetta væri ásættanlegt #Fotbolti #BELISL

Tómas F.Kristjánsson, formaður mfl. Grundarfjarðar:
Er svona langt síða Dolli lýsti leik síðast? Talar um Jóhann Birnir #belisl #fotboltinet

Pétur Sæmundsen:
Ég hélt ég myndi aldrei sjá þetta á minni lífsleið en Ísland getur teflt fram (næstum) tveimur stórhættulegum liðum #fotboltinet #belisl

Guðmundur Auðun:
Alfreð með heimskulegt brot og svo bara enginn að dekka gæjann sem kemur á fleygiferð inní teiginn og skorar! Úff.. #fotboltinet

Rögnvaldur Már, fréttamaður RÚV:
Geimfarið var ekki ómannað, auðvitað var Dolli að stýra því. Aldrei áður hefur knattspyrnuleik verið lýst frá halastjörnu!. #fotboltinet

Runólfur Þórhallsson:
Ég endurtek bara það sem ég sagði hér fyrir nokkru síðan, ef Ömmi hefði klárað sumarið með Fram þá hefðu þeir ALDREI fallið! #Gæði

Arnar Þór Ingólfsson, leikmaður Stokkseyrar:
Hvernig nennir einhver að væla yfir Dolla/hljóðinu eða bara einhverju? #Bisland að spila vel gegn frábæru liði Belga. #BELISL

Bjorn Thorfinnsson:
Bíddu, hvað gerðist fyrir Ögmund í Danmörku. Hann er betri en Courtois!
#fotboltinet #belisl

Sóli Hólm. uppistandari:
Dolli er að fara á kostum í þessu stand-upi.

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri:
Ömmi frábær. Gleymum því samt ekki að Hannes er með hreint búr í undankeppninni. Verður 100% í markinu í Plzen #fotboltinet

Guðni G Kristjánsson:
Hahaha þetta er vandræðalegasta landsliðs útsýning sem ég hef séð! Viðtalið við Hödda toppaði þetta ! #fotboltinet #adolfwhataman

Benni:
Mertens mætir bara i vináttuleik og hendir sér i 2 fóta tæklingar til að vinna up fyrir að vera dvergur #fotbolti #fotboltinet #scumbag

Venni Páer:
Sorglegt að sjá okkur bíða lægri hlut fyrir þjóð sem er 3x minni en við. Vil sjá hausa fjúka. Er Óli Jó að smíða? #fotboltinet

Óskar G Óskarsson, leikmaður Sindra:
óhætt að setja pening á það að hiddink sé búinn að stýra sínum seinasta leik fyrir Holland,,á i mesta lagi 1 leik eftir #fotboltinet

Sveinbjörn Bergmann:
Það fer í taugarnar á mér að lýsarnir skuli alltaf kalla Hallgrím Jónason "Hallgrím".. Hann er kallaður Haddi.. Plís!! #haddi #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner
banner