Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 12. nóvember 2014 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Notaðu kassamerkið #fotboltinet í kvöld.
Notaðu kassamerkið #fotboltinet í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net
Fótbolti.net er í Belgíu.
Fótbolti.net er í Belgíu.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Í kvöld mun Ísland leika vináttulandsleik gegn Belgíu ytra en leikurinn hefst 19:45 að íslenskum tíma. SkjárSport sýnir leikinn beint og í opinni dagskrá og þá verður bein textalýsing hér á Fótbolta.net.

Eftir leikinn munum við birta Twitter-pakka úr leiknum en við hvetjum fólk til að nota kassamerkið #fotboltinet þegar það skrifar færslur um leikinn.



Einar Matthías ‏Kristjánsson, stuðningsmaður Liverpool:
Flott mál að Daniel Sturridge virðist vera kominn í samstaf við Jesus og þakkar honum allt sem gerist hjá sér. Sússi er öflugur leikmaður.

Árni Þór Gunnarsson, Súpermann í Tólfunni:
Kominn í Tólfutreyjuna, fáninn tilbúin, víkinga hjálmurinn tilbúin, Íslands lopapeysan tilbúin...núna bara bíða eftir leiknum #fotboltinet

Ómar Örn Ólafsson, stuðningsmaður Fram:
Kertafleyting verður við Rvk. tjörn vegna brunans á B5 klukkan 22 í kvöld kv. Kv Leikmannasamtök pepsídeildar karla og kvenna #fotboltinet

Steingrímur Arason, stuðningsmaður Liverpool:
Hlakka meira til landsleikjahelganna en enska boltans! #fotboltinet grátlegt að vera poolari í dag..

Halldor I. Sævarsson, fótboltaáhugamaður:
Mætti konu á sjötugsaldri í eldgamalli united úlpu með united húfu ber massa respect fyrir svona grjóthörðum Newcastle aðdáanda #fotboltinet

Kári Freyr Doddason, fótboltaþjálfari:
Er það farið að tíðkast hjá #fotboltinet að birta starfsumsóknir fyrir Gauja Þórðar? #villeinhverplísráðahann #stebbigull

Hjörvar Hafliðason, Stöð 2 Sport:
Samkvæmt mínum mönnum í Vesturheimi spilar íslenska landsliðið vináttuleiki við okkar bestu vini, Kanada, í Flórída 16 jan og 18.jan.

Hörður Snævar Jónsson, 433.is:
Á leið til Belgíu og tippa á þetta byrjunarlið í kvöld hjá ÍSL: Ingvar, Birkir, Sölvi, Raggi, Ari, Rúrik, Aron, Emil, Jói, Alfreð, Jón Daði



Athugasemdir
banner
banner