Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 12. desember 2017 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Chelsea fær útsendinguna í kvöld
Michy Batshuayi fær líklega verðmætt tækifæri í kvöld.
Michy Batshuayi fær líklega verðmætt tækifæri í kvöld.
Mynd: Getty Images
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley taka á móti Stoke í enska boltanum annað kvöld.

Jóhann Berg hefur verið funheitur að undanförnu og er búinn að vera duglegur að leggja upp þó hann eigi enn eftir að skora sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu.

Englandsmeistarar Chelsea heimsækja nýliða Huddersfield í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og botnlið Crystal Palace tekur á móti Watford.

Alvaro Morata verður ekki með meisturunum og mun Michy Batshuayi væntanlega leiða sóknarlínu þeirra bláklæddu.

16 umferðir eru búnar af tímabilinu og er leikjaprógram næstu vikna gjörsamleg sturlun, en til dæmis þurfa Jói Berg og félagar að keppa sex deilarleiki næstu þrjár vikurnar.

Leikir kvöldsins:
19:45 Burnley - Stoke
20:00 Huddersfield - Chelsea (Stöð 2 Sport)
20:00 Crystal Palace - Watford
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Liverpool 33 22 8 3 75 32 +43 74
3 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 33 12 7 14 46 53 -7 43
12 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
13 Bournemouth 33 11 9 13 48 60 -12 42
14 Crystal Palace 33 9 9 15 42 56 -14 36
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 33 10 8 15 34 48 -14 30
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 33 3 7 23 31 88 -57 16
Athugasemdir
banner
banner