Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Kári Árna: Týndu synirnir eru komnir aftur heim
Viktor Bjarki aðstoðar Sölva: Verið draumur mjög lengi
Sölvi fengið góðan skóla og stígur nú í stóra skó - „Búinn að heilaþvo mann síðustu sex árin"
Endurnýjar kynnin við Arnar - „Vona að hann hafi lært eitthvað"
Arnar í draumastarfið: Ótrúlega ljúft en að sama skapi smá sorg
Eyþór með skýr markmið í nýju liði - „Þetta er bara mín vinna"
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
   þri 13. maí 2014 23:16
Gunnar Birgisson
Hlynur Svan: Ein mistök sem skilja á milli
Hlynur Svan
Hlynur Svan
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
,,Mér fannst þetta eiginlega vera framhald af leik sem við spiluðum við þær fyrir viku síðan, þetta var eiginlega keimlíkt. Það eru ein mistök sem skilja á milli liðanna."
sagði Hlynur Svan Eiríksson í viðtali eftir flottan 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna.

,,Ég var mjög sáttur við hvernig við náðum að pressa þær, þannig þær náðu aldrei upp neinu spili gegn okkur. Það var ekki nema hérna í rétt lokin þar sem þær komu með virkilegan þunga á okkur. En við vorum mjög þéttar á miðsvæðinu og það vorum við sem gátum látið boltann rúlla," sagði Hlynur.

,,Mér finnst fínt að byrja hérna inní Fífunni á meðan vellirnir eru ekki orðnir nægilega góðir, auðvitað er náttúrulega Kópavogsvöllur allur að koma til, en við eigum bara enga æfingavelli til að geta spilað á grasi," sagði Hlynur í samtali við fotbolta.net

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner