Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
Elías um samkeppnina við Hákon: Þægilegra samband en á flestum öðrum stöðum
Brynjólfur: Þegar maður spilar vel býst maður við að vera hérna
Rúnar: Ég veit ekki alveg yfir hverju þeir voru að kvarta
Túfa um dómgæsluna: Bara engan veginn rangstaða, ekki nálægt því
„Djöfull er þetta skemmtilegt, svona á þetta að vera“
Guðmundur Baldvin missti ekki trúnna: Ég var manna slakastur inn í klefa í hálfleik
„Virðist ekki hjálpa okkur að vera manni fleiri“
Dóri Árna: Viljandi ákvað að horfa ekki á þetta aftur
Davíð Smári: Fótboltinn gefur og tekur frá þér
Jökull með skilaboð til stuðningsmanna - „Fólk fari að mæta og taki þátt í spennandi titilbaráttu með okkur"
   fös 13. maí 2016 13:43
Elvar Geir Magnússon
Milos: Breiðablik vel skólað lið sem erfitt er að mæta
Milos Milojevic.
Milos Milojevic.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þriðju umferð Pepsi-deildar karla lýkur í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Víkingi Reykjavík klukkan 20 á Kópavogsvelli. Blikar eru með þrjú stig en Víkingar eitt.

„Við erum að fara að mæta sterkum andstæðingum, það er alltaf erfitt að spila á móti Breiðabliki," segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga.

„Blikar eru með lið sem hefur spilað lengi saman, þeir þekkjast mjög vel og spila ákveðinn fótbolta. Þeir spila svipaðan bolta og þegar Óli Kristjáns var með þá en með breyttum áherslum. Þetta er vel skólað lið sem er erfitt að eiga við."

Milos segir að það sé ekkert stress í hópnum þó fyrsti sigurinn sé ekki kominn.

„Auðvitað vildum við vera komnir með fleiri stig en miðað við frammistöðuna voru það kannski fimmtán mínútur þar sem við vorum ekki á okkar plani. Spilamennskan hefur verið fín og það er ekkert stress komið."

Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir