miđ 13.sep 2017 08:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Hodgson mun fá eina milljón punda ef hann heldur Palace uppi
Mynd: NordicPhotos
Roy Hodgson var ráđinn knattspyrnustjóri Crystal Palace í gćr en hann tók viđ liđinu af Hollendingnum Frank de Boer, sem var rekinn á mánudag.

Hinn sjötugi Hodgson, sem síđast ţjálfađi enska landsliđiđ, skrifađi undir tveggja ára samning viđ Palace. Hodgson er sagđur frá í kringum 2.5 milljónir punda fyrir samninginn.

Ekki nóg međ ţađ ţá er taliđ ađ Hodgson fái bónusgreiđslu upp á eina milljón punda ef hann heldur Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Ţađ er ljóst ađ Hodgson á erfitt verkefni fyrir höndum en Palace hefur tapađ öllum fjórum leikjum sínum í deildinni og ekki einu sinni tekist ađ skora mark.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar