banner
miđ 13.sep 2017 07:30
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Klopp vill ekkert segja hvort Coutinho spili í kvöld
Coutinho gćti spilađ međ Liverpool í kvöld
Coutinho gćti spilađ međ Liverpool í kvöld
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir ađ Phillippe Coutinho sé orđinn heill en vill ekkert gefa upp hvort ađ hann muni spila í leiknum gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld.

Coutinho, sem reyndi ađ komast frá félaginu til Barcelona í ágúst, kom ekkert viđ sögu hjá Liverpool í fyrstu fimm leikjum liđsins á tímabilinu sökum bakmeiđsla.

Ţrátt fyrir ađ spila svo tvo leiki međ brasilíska landsliđinu í landsleikjahléinu ţá var hann ekki í leikmannahópi Liverpool um helgina gegn Manchester City. Hann hefur ţví misst af öllum sex leikjum Liverpool á tímabilinu.

Liverpool mćtir Sevilla í kvöld en spćnska liđiđ er taplaust á tímabilinu. Ţeir hafa náđ í sjö stig í fyrstu ţremur leikjunum sínum í La Liga og fóru í gegnum Istanbul Basaksehir í forkeppni Meistaradeildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar