banner
miđ 13.sep 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Leeds á toppnum í fyrsta skipti síđan 1990
Leeds fagnar marki.
Leeds fagnar marki.
Mynd: NordicPhotos
Leeds skellti sér á toppinn í ensku Championship deildinni međ 2-0 sigri á Birmingham í gćrkvöldi. Leeds hefur ekki ennţá tapađ leik á ţessu tímabili en liđiđ hefur nú unniđ fjóra leiki í röđ.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni áriđ 2004 og stuđningsmenn félagsins hafa beđiđ eftir endurkomu ţangađ síđan ţá.

Byrjunin á ţessu tímabili lofar góđu en Leeds er nú á toppnum í nćstefstu deild í fyrsta skipti síđan áriđ 1990.

Ţađ vakti athygli í sumar ţegar Garry Monk hćtti sem stjóri Leeds og hinn danski Thomas Christiansen tók viđ.

Thomas var lítiđ ţekktur áđur en hann tók viđ Leeds en hann stýrđi síđast Apoel á Kýpur. Byrjun hans međ Leeds hefur hins vegar veriđ frábćr og stuđningsmenn liđsins eru í skýjunum ţessa dagana.
Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 8 5 2 1 14 3 +11 17
2 Wolves 8 5 2 1 13 8 +5 17
3 Cardiff City 8 5 2 1 12 7 +5 17
4 Preston NE 8 4 3 1 9 3 +6 15
5 Ipswich Town 7 5 0 2 12 8 +4 15
6 Sheffield Utd 8 5 0 3 8 6 +2 15
7 Middlesbrough 8 4 2 2 10 5 +5 14
8 Bristol City 8 3 4 1 15 10 +5 13
9 Sheff Wed 8 3 4 1 10 7 +3 13
10 Nott. Forest 8 4 0 4 11 13 -2 12
11 QPR 8 3 2 3 12 12 0 11
12 Norwich 8 3 2 3 8 12 -4 11
13 Aston Villa 8 2 4 2 10 9 +1 10
14 Fulham 8 2 4 2 8 7 +1 10
15 Derby County 7 3 1 3 11 11 0 10
16 Millwall 8 2 3 3 11 9 +2 9
17 Hull City 8 2 2 4 14 15 -1 8
18 Reading 7 2 2 3 6 7 -1 8
19 Burton 8 2 2 4 6 15 -9 8
20 Barnsley 7 2 1 4 8 11 -3 7
21 Sunderland 8 1 3 4 7 12 -5 6
22 Brentford 8 0 4 4 7 12 -5 4
23 Birmingham 8 1 1 6 4 12 -8 4
24 Bolton 8 0 2 6 4 16 -12 2
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
ţriđjudagur 19. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:58 Tékkland-Ţýskaland
fimmtudagur 21. september
Pepsi-deild karla
16:30 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq