banner
miđ 13.sep 2017 12:00
Magnús Már Einarsson
Leeds á toppnum í fyrsta skipti síđan 1990
Leeds fagnar marki.
Leeds fagnar marki.
Mynd: NordicPhotos
Leeds skellti sér á toppinn í ensku Championship deildinni međ 2-0 sigri á Birmingham í gćrkvöldi. Leeds hefur ekki ennţá tapađ leik á ţessu tímabili en liđiđ hefur nú unniđ fjóra leiki í röđ.

Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni áriđ 2004 og stuđningsmenn félagsins hafa beđiđ eftir endurkomu ţangađ síđan ţá.

Byrjunin á ţessu tímabili lofar góđu en Leeds er nú á toppnum í nćstefstu deild í fyrsta skipti síđan áriđ 1990.

Ţađ vakti athygli í sumar ţegar Garry Monk hćtti sem stjóri Leeds og hinn danski Thomas Christiansen tók viđ.

Thomas var lítiđ ţekktur áđur en hann tók viđ Leeds en hann stýrđi síđast Apoel á Kýpur. Byrjun hans međ Leeds hefur hins vegar veriđ frábćr og stuđningsmenn liđsins eru í skýjunum ţessa dagana.
Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Wolves 17 12 2 3 31 15 +16 38
2 Cardiff City 18 11 4 3 25 13 +12 37
3 Sheffield Utd 18 12 0 6 31 20 +11 36
4 Aston Villa 18 9 5 4 26 17 +9 32
5 Bristol City 18 8 7 3 27 18 +9 31
6 Derby County 17 8 5 4 26 20 +6 29
7 Nott. Forest 18 9 0 9 26 27 -1 27
8 Middlesbrough 17 7 5 5 22 15 +7 26
9 Leeds 17 8 2 7 26 20 +6 26
10 Ipswich Town 16 8 1 7 28 24 +4 25
11 Preston NE 18 6 7 5 21 20 +1 25
12 Sheff Wed 17 6 6 5 21 19 +2 24
13 Brentford 18 5 8 5 26 24 +2 23
14 Fulham 18 5 8 5 24 24 0 23
15 Norwich 18 6 5 7 16 22 -6 23
16 QPR 18 5 6 7 20 26 -6 21
17 Barnsley 17 5 5 7 23 23 0 20
18 Millwall 18 4 7 7 19 19 0 19
19 Reading 17 5 4 8 20 23 -3 19
20 Hull City 18 4 6 8 30 32 -2 18
21 Birmingham 17 4 3 10 9 25 -16 15
22 Burton 18 3 5 10 12 35 -23 14
23 Bolton 18 2 7 9 15 31 -16 13
24 Sunderland 18 1 8 9 23 35 -12 11
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar