banner
miđ 13.sep 2017 21:17
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Coutinho fékk frábćrar móttökur
Mynd: NordicPhotos
Philippe Coutinho kom inn á sem varamađur ţegar Liverpool gerđi 2-2 jafntefli gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld.

Coutinho fékk síđasta stundarfjórđunginn í leiknum.

Ţetta var fyrsti leikur Brasilíumannsins á tímabilinu, en gríđarlegar vangaveltur hafa veriđ um hann í sumar.

Hann bađ um sölu og vildi komast til Barcelona, en ţađ varđ ekkert úr ţví. Hann var áfram í herbúđum Liverpool, sem hafnađi öllum ţeim tilbođum sem Barcelona lagđi fram í Coutinho.

Coutinho fékk frábćrar móttökur á Anfield ţegar hann kom inn á ţrátt fyrir alla umrćđuna sem hefur veriđ í sumar.

Myndband af ţessu má sjá hér ađ neđan.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar