banner
mi 13.sep 2017 07:00
rarinn Jnas sgeirsson
Neymar neitai a taka hndina leikmanni Celtic
Mynd: NordicPhotos
Drasti knattspyrnumaur heims, Neymar, var ekki vinsll hj stuningsmnnum Celtic eftir leik Celtic og PSG Meistaradeild Evrpu grkvldi.

PSG vann ruggan 5-0 sigur skoska liinu Glasgow ar sem Neymar, Kylian Mbappe og Edinson Cavani voru allir skotsknum fyrir Parsarlii.

Eftir a leiknum lauk tlai Anthony Ralston, 18 ra leikmaur Celtic, a akka Neymar fyrir leikinn en Brasilumaurinn hafi engan huga v. eir flagar hfu stuttu ur lent atviki ar sem eir strddu hvor rum.

Neymar lyfti upp remur puttum til a sna Ralston hva staan vri eim tma og Ralston svarai me v a hlja mjg htt andliti Neymar.

etta leiddi til ess a Neymar vildi ekki akka Ralston fyrir leikinn og sagi eitthver vel valinn or vi strkinn unga.

Myndband af atvikinu m sj hr a nean.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar