miđ 13.sep 2017 08:30
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Rashford međ ótrúlega tölfrćđi - Skorar alltaf í fyrsta leik
Mynd: NordicPhotos
Marcus Rashford hélt áfram ađ bćta í ótrúlega markatölfrćđi hjá sér í gćr. Rashford skorađi ţriđja mark United gegn Basel í gćrkvöldi í sigri á Basel. Ţetta var fyrsti Meistaradeildarleikur Rashford og skorađi hann ţví í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir félagiđ.

Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Rashford skorar í sínum fyrsta leik fyrir United eđa enska landsliđiđ.

Ţessi nítján ára enski landsliđsmađur hefur nefnilega veriđ iđinn viđ ţađ ađ skora í fyrstu leikjum sínum. Hann skorađi í sínum fyrsta leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni, í enska deildabikarnum, í Evrópudeildinni og nú í Meistaradeildinni.

Ţá skorađi Rashford í sínum fyrsta leik fyrir u21 árs landsliđ Englendinga og einnig fyrir A-landsliđiđ.

Rashford mistókst ađ skora í sínum fyrsta leik fyrir United í FA-bikarnum en ţá skorađi hann í sínum öđrum leik fyrir félagiđ í ţeirri keppni.

Hreint útsagt ótrúleg tölfrćđi hjá hinum unga Rashford.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar