mið 13. september 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Leroy Sane slakur að lifa og njóta.
Leroy Sane slakur að lifa og njóta.
Mynd: Instagram
Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Halldór Marteinsson, fótboltaáhugamaður:
Markatala Manchester United á tímabilinu.
Fellaini inná: 10-0
Fellaini ekki inná: 6-4
#clutch #myman #teamFellaini #Djöflarnir #fótboltinet

Merkilegt vegna þess að United hefur spilað:
- 155 mínútur með Fellaini inná (10-0)
- 385 mínútur með Fellaini ekki inná (6-4)

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Upprúllun í 6 af 8 leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni.
Efni í góða umræðu um keppnina... #fotboltinet

Ívar Örn Ívarsson, fótboltaáhugamaður:
Vitinho að skora úr víti er alveg efni í brandara er það ekki? Kannski ekki góðan en brandara engu að síður #fotboltinet

Björn Teitsson, fótboltaáhugamaður:
#moli
Fyrir HM 1986 í Mexíkó voru dönsku stuðningsmennirnir ekki kallaðir "hooligans", heldur "roligans" voru svo silkislakir👌

Kjartan Vídó, Eyjamaður:
Getur einhver landsliðsmaður græjað miða fyrir mig á jólatónleika Baggalúts? Erum sex saman sem þurfum miða! #fotboltinet

Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmaður:
Sæll vinur, spilaði með þér fótbolta í gamla daga. Var kærður fyrir barnaníð,ertu ekki til í að skrifa upp á að ég sé toppgaur?
Ísland í dag

Hlynur Thor Stefans, fótboltaáhugamaður:
Glæsileg ráðning hjá Crystal Palace. Rétti maðurinn til að færa þá á næsta level (fyrir neðan) #kopis #fotboltinet

Birkir Ólafsson, fótboltaáhugamaður:
Brjótandi fréttir!
Fótbolti frítt í miðri viku.
Miðvikudag kl.18:40 Tottenham - Dortmund Stöð 2 Sport 3
#fotboltinet #fotboltahornBirkis

Magnús Valur Böðvarsson, sérfræðingur:
Rosa leikir í úrslitakeppni 4.deildar. Úrslitin ráðast Álftanes-Augnablik kl 17 og KH-Kórdrengir kl 20 #passionleague #fotboltinet

Davíð Guðrúnarson, fyrrum leikmaður KR:
Willum þarf að hætta sem fyrst

Það sem hann var að láta útúr sér í viðtali í akraborginni, ekki alslæmt að vera í 4.sæti og varðandi ungu leikm. #þvæla




Athugasemdir
banner
banner
banner