banner
miđ 13.sep 2017 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Leroy Sane slakur ađ lifa og njóta.
Leroy Sane slakur ađ lifa og njóta.
Mynd: Instagram
Hér ađ neđan má sjá brot af umrćđunni á samskiptamiđlinum Twitter í bođi Vodafone. Međ ţví ađ fylgja Fótbolta.net á Twitter fćrđu fréttaveitu ţar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notiđ kassamerkiđ #fotboltinet fyrir boltaumrćđuna á Twitter. Heimasvćđi Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.Halldór Marteinsson, fótboltaáhugamađur:
Markatala Manchester United á tímabilinu.
Fellaini inná: 10-0
Fellaini ekki inná: 6-4
#clutch #myman #teamFellaini #Djöflarnir #fótboltinet

Merkilegt vegna ţess ađ United hefur spilađ:
- 155 mínútur međ Fellaini inná (10-0)
- 385 mínútur međ Fellaini ekki inná (6-4)

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net:
Upprúllun í 6 af 8 leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni.
Efni í góđa umrćđu um keppnina... #fotboltinet

Ívar Örn Ívarsson, fótboltaáhugamađur:
Vitinho ađ skora úr víti er alveg efni í brandara er ţađ ekki? Kannski ekki góđan en brandara engu ađ síđur #fotboltinet

Björn Teitsson, fótboltaáhugamađur:
#moli
Fyrir HM 1986 í Mexíkó voru dönsku stuđningsmennirnir ekki kallađir "hooligans", heldur "roligans" voru svo silkislakir👌

Kjartan Vídó, Eyjamađur:
Getur einhver landsliđsmađur grćjađ miđa fyrir mig á jólatónleika Baggalúts? Erum sex saman sem ţurfum miđa! #fotboltinet

Orri Freyr Rúnarsson, útvarpsmađur:
Sćll vinur, spilađi međ ţér fótbolta í gamla daga. Var kćrđur fyrir barnaníđ,ertu ekki til í ađ skrifa upp á ađ ég sé toppgaur?
Ísland í dag

Hlynur Thor Stefans, fótboltaáhugamađur:
Glćsileg ráđning hjá Crystal Palace. Rétti mađurinn til ađ fćra ţá á nćsta level (fyrir neđan) #kopis #fotboltinet

Birkir Ólafsson, fótboltaáhugamađur:
Brjótandi fréttir!
Fótbolti frítt í miđri viku.
Miđvikudag kl.18:40 Tottenham - Dortmund Stöđ 2 Sport 3
#fotboltinet #fotboltahornBirkis

Magnús Valur Böđvarsson, sérfrćđingur:
Rosa leikir í úrslitakeppni 4.deildar. Úrslitin ráđast Álftanes-Augnablik kl 17 og KH-Kórdrengir kl 20 #passionleague #fotboltinet

Davíđ Guđrúnarson, fyrrum leikmađur KR:
Willum ţarf ađ hćtta sem fyrst

Ţađ sem hann var ađ láta útúr sér í viđtali í akraborginni, ekki alslćmt ađ vera í 4.sćti og varđandi ungu leikm. #ţvćla
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
ţriđjudagur 19. september
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
15:58 Tékkland-Ţýskaland
fimmtudagur 21. september
Pepsi-deild karla
16:30 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Spánn
00:00 Norđur-Írland-Eistland
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
00:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq