Man Utd gæti misst Fernandes - Napoli vill Mainoo - Barcelona og Liverpool berjast um Upamecano
Jökull: Mjög erfitt að rökstyðja af hverju hann er ekki í U21
Túfa: Frekar lítill maður en það er risa hjarta í þessum dreng
Óskar Smári: Hvet Breiðablik og Þrótt frekar til að hringja í Donna
Donni: Hefur fengið þónokkur símtöl
Maggi fékk rautt spjald: Beittir óréttlæti
„Ótrúlegasti leikur sem ég hef spilað, alveg galinn“
Láki: Hef þurft að setja saman tvö eða þrjú lið
Lárus Orri: Frábært að vinna ÍBV í roki
Fyrirliðinn segir stöðuna skelfilega - „Auðvitað er maður skíthræddur um að falla með KR“
Óskar: Ég get ekki dottið í hyldýpi þunglyndis
Einar Guðna: Við ætlum að vera þarna á næsta ári
„Verður gaman að sjá Breiðablikstreyjuna á næsta ári"
Ótrúleg fyrstu tvö ár í atvinnumennsku - „Ég elska Ísland"
Berglind Björg: Þú verður eiginlega að spyrja hana!
Kom heim eftir erfiðan tíma í Sviss og er núna tvöfaldur meistari
Birta um magnað sumar: Vorum oft inn í Fífu á morgnana
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
   mán 13. október 2014 22:43
Arnar Daði Arnarsson
Hannes: Þeir nýbúnir að pakka Brasílíu saman
Icelandair
Hannes fagnar marki Gylfa í kvöld
Hannes fagnar marki Gylfa í kvöld
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Hannes Halldórsson stóð vaktina í marki Íslendinga af stakri prýði í 2-0 sigri liðsins á Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins. Þriðji leikur Hannesar og íslenska landsliðsins í röð sem liðið fær ekki mark á sig í undankeppninni og fullt hús stiga.

,,Ég vonaðist eftir þessum úrslitum en maður vissi ekkert við hverju maður átti að búast. Þetta er frábært lið sem við vorum að spila við. Ég heyrði inn í klefa að þeir eru nýbúnir að pakka Brasilíu saman 4-0, það getur allt gerst gegn þannig liði," sagði Hannes.

,,Við trúum á okkar hæfileika og vitum hvað við getum gert. Maður vonaðist eftir þessu en þetta er hálf ótrúlegt. Maður er ennþá að jafna sig á þessu," sagði Hannes en viðtalið í heild sinni er hægt að sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir