Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 13. október 2015 16:30
Alexander Freyr Tamimi
skrifar frá Konya
Sex póstkort frá Tyrklandi - Moska og rakstur
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leikur Tyrklands og Íslands í undankeppni EM 2016 fer fram klukkan 18:45 að íslenskum tíma, sem er hins vegar klukkan 21:45 að staðartíma í Tyrklandi.

Starfsmenn Fótbolta.net gátu því tekið eilítinn túristadag í borginni Konya í dag, borginni sem aldrei vakir.

Leiðin hélt að eins konar markaði í hjarta gömlu borgarinnar og í kjölfarið í stærstu mosku borgarinnar, sem jafnframt er safn.

Þá skellti blaðamaður sér í tyrkneskan rakstur þar sem hann fékk heldur betur að óttast um líf sitt og heilsu.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbandspóstkort frá þessum túristadegi í Konya, en fréttamenn Fótbolta.net voru að lenda á hinum glæsilega Torku Arena þar sem leikurinn fer fram.

Póstkort 1: Stutt kynning á Konya


Póstkort 2: Heilagasti staður borgarinnar


Póstkort 3: Á rakarastofunni - Svo byrja bænirnar að glymja


Póstkort 4: Hnífurinn kominn á loft


Póstkort 5: Pukrast með áfengi


Póstkort 6: Kveikt í eyrunum

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner