fös 13.okt 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Ísland minnst međ boltann, elsta og nćsthávaxnasta liđiđ
watermark
Mynd: Anna Ţonn
Af ţeim níu liđum úr Evrópu sem hafa tryggt sér sćti á HM í Rússlandi nćsta sumar ţá spilađi íslenska landsliđiđ á elsta liđinu og var međ nćsthávaxnasta liđiđ í undankeppninni.

Íslands var einnig minnst međ boltann í leikjum af öllum liđum sem fóru áfram en ţetta kemur fram í tölfrćđi sem Leifur Grímsson birti á Twitter í dag.

Ísland var ađ međaltali 44% međ boltann í leikjum sínum en Serbía var 52% međ boltann.

Međalaldurinn á liđi Íslands var 29 ár en nćsthćsti međalaldurinn var hjá Spáni, Portúgal, Serbíu og Póllandi af ţeim liđum sem eru komin áfram. Landsleikjareynslan var einnig mikil í íslenska liđinu miđađ viđ mörg önnur liđ.

Serbía er hávaxnasta liđiđ sem er komiđ áfram en međalhćđin ţar er 187 cm. Ísland og Belgía koma nćst međ međalhćđ upp á 185 cm.

Hér ađ neđan má sjá tölfrćđina hjá Leifi.Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar