Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   fös 13. október 2017 23:00
Elvar Geir Magnússon
Robson: Meira í húfi fyrir Liverpool
Bryan Robson.
Bryan Robson.
Mynd: Getty Images
Bryan Robson, fyrrum leikmaður Manchester United, telur að það sé meira í húfi fyrir Liverpool en United á morgun.

Liverpool tekur á móti Manchester United á Anfield klukkan 11:30.

United er við hlið granna sinna í Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Robson telur að pressan verði á Jurgen Kopp og hans mönnum.

„Það yrði snilld fyrir United að ná þremur stigum í leiknum. Ég held samt að þeir muni berjast um titilinn sama hvernig þessi leikur fer. Ég tel að leikurinn sé mikilvægari fyrir Liverpool," segir Robson.

„Liverpool gekk illa rétt fyrir landsleikjahlé og ef liðið tapar þá myndast stór gjá milli þeirra og Manchester liðanna."

„Það er alltaf sérstök stund þegar þessi tvö lið mætast og þetta eru sérstakir leikir fyrir leikmenn."

Smelltu hér til að skoða líkleg byrjunarlið Liverpool og Manchester United
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 32 22 7 3 76 32 +44 73
2 Arsenal 32 22 5 5 75 26 +49 71
3 Liverpool 32 21 8 3 72 31 +41 71
4 Aston Villa 33 19 6 8 68 49 +19 63
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Newcastle 32 15 5 12 69 52 +17 50
7 Man Utd 32 15 5 12 47 48 -1 50
8 West Ham 33 13 9 11 52 58 -6 48
9 Chelsea 31 13 8 10 61 52 +9 47
10 Brighton 32 11 11 10 52 50 +2 44
11 Wolves 32 12 7 13 46 51 -5 43
12 Fulham 33 12 6 15 49 51 -2 42
13 Bournemouth 32 11 9 12 47 57 -10 42
14 Crystal Palace 32 8 9 15 37 54 -17 33
15 Brentford 33 8 8 17 47 58 -11 32
16 Everton 32 9 8 15 32 48 -16 27
17 Nott. Forest 33 7 9 17 42 58 -16 26
18 Luton 33 6 7 20 46 70 -24 25
19 Burnley 33 4 8 21 33 68 -35 20
20 Sheffield Utd 32 3 7 22 30 84 -54 16
Athugasemdir
banner
banner
banner