banner
fös 13.okt 2017 09:00
Magnús Már Einarsson
Rose til Man Utd og Sanchez til Man City?
Powerade
Fer Sanchez til City?
Fer Sanchez til City?
Mynd: NordicPhotos
Ţađ er föstudagur og ensku slúđurblöđin hafa skilađ slúđri dagsins. Njótiđ!Jose Mourinho, stjóri Manchester United, vill kaupa Danny Rose vinstri bakvörđ Tottenham (27). Hann gćti kostađ 50 milljónir punda. (Sun)

Manchester City ćtlar ađ reyna ađ fá Alexis Sanchez (28) frá Arsenal í janúar. Sanchez verđur samningslaus nćsta sumar og City gćti krćkt í hann á 20 milljónir punda. (Daily Mirror)

Michael O'Neill, landsliđsţjálfari Norđur-Íra, gćti tekiđ viđ skoska landsliđinu af Gordon Strachan sem hćtti í gćr. (Guardian)

David Moyes hefur áhuga á ađ taka viđ Skotum. (Sun)

Njósnarar frá Chelsea ćtla ađ horfa á Richmond Boakye (24) framherja Rauđu Stjörnunnar í leik gegn Arsenal í Evrópudeildinni í nćstu viku. (Daily Mail)

Liverpool og Arsenal ćtla bćđi ađ reyna ađ fá Thomas Lemar (21) frá Mónakó nćsta sumar. (Daily Mirror)

Lionel Messi gćti fengiđ 80 milljónir punda viđ undirskrift ef hann gerir nýjan samning viđ Barcelona. (Daily Mail)

Chelsea er ađ íhuga ađ lána belgíska miđjumanninn Charly Musonda (20) í janúar. (Evening Standard)

WBA gćti keypt miđjumanninn Grzegorz Krychowiak (27) sem er í láni frá PSG. (Talksport)

Leicester gćti krćkt í Bacary Sagna (34) fyrrum bakvörđ Manchester City og Arsenal en hann er án félags. (Leicester Mercury)

Sunderland gćti selt Lamine Kone (28), Jack Rodwell (26) og Didier Ndong (23) ef eigandinn Ellis Short nćr ekki ađ selja félagiđ. (Northern Echo)
Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar